Kirstie Alley er látin
Pressan06.12.2022
Bandaríska leikkonan Kirstie Alley er látin 71 árs að aldri. Hún lést eftir skammvinna baráttu við krabbamein. TMZ skýrir frá þessu og segir að í tilkynningu frá börnum hennar á Twitteraðgangi Alley komi fram að nánustu ættingjar hennar hafi verið við hlið hennar þegar hún lést. Alley sló í gegn í grínþáttunum um Staupastein, Cheers, sem hófu göngu sína í lok níunda áratugarins og Lesa meira