fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

kínverski kommúnistaflokkurinn

Kínverjar hafa opnað tugi „lögreglustöðva“ erlendis

Kínverjar hafa opnað tugi „lögreglustöðva“ erlendis

Pressan
28.10.2022

Kínverjar hafa opnað að minnsta kosti 54 lögreglustöðvar víða um heim. Allt frá Sa Paolo til Amsterdam hafa kínverskar skrifstofur skotið upp kollinum á síðustu árum. Opinbert hlutverk þeirra er að aðstoða þær milljónir Kínverja, sem búa erlendis, við að endurnýja ökuskírteini sín og skilríki. En í raun er hlutverk þeirra allt annað. Þetta er mat hollenskra yfirvalda að Lesa meira

Kínverjar gera endanlega út af við stjórnarandstöðuna í Hong Kong

Kínverjar gera endanlega út af við stjórnarandstöðuna í Hong Kong

Pressan
11.03.2021

Nú liggur lagafrumvarp fyrir kínverska þinginu sem kveður á um að allir þeir sem vilja bjóða sig fram í kosningum í Hong Kong í framtíðinni verði að hljóta blessun yfirvalda. Í frumvarpinu er kveðið á um að aðeins „föðurlandsvinir“ megi bjóða sig fram en ekki er skilgreint hvað átt er við með því. En ljóst er að með Lesa meira

Grunnskólakennari sviptur kennsluréttindum fyrir að tala um sjálfstæði Hong Kong

Grunnskólakennari sviptur kennsluréttindum fyrir að tala um sjálfstæði Hong Kong

Pressan
07.10.2020

Grunnskólakennari í Hong Kong var nýlega sviptur kennsluréttindum fyrir að hafa notað kennsluefni, sem talar fyrir lýðræði, í kennslustund og að hafa kennt nemendum hvað hugtökin tjáningarfrelsi og sjálfstæði þýða. Kennslustofnun landsins sakar kennarann um að hafa brotið gegn Basic Law, sem er lítil stjórnarskrá Hong Kong, með því að breiða út boðskap um sjálfstæði Hong Kong. „Til að vernda hagsmuni nemenda og vernda Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af