fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Kim Yo-jong

„Djöflakonan“ – Lætur taka embættismenn af lífi ef þeir fara í taugarnar á henni

„Djöflakonan“ – Lætur taka embættismenn af lífi ef þeir fara í taugarnar á henni

Pressan
21.05.2021

Kim Yo-Jong, systir Kim Jong-un einræðisherra í Norður-Kóreu, er í innsta hring hjá bróður sínum og margir telja hana næstvaldamestu manneskjuna í þessu harðlokaða einræðisríki. Að sögn hefur hún að undanförnu látið taka fjölda manns af lífi, stundum fólk sem hafði unnið það eitt sér til saka að „fara í taugarnar á henni“. Radio Free Asia skýrir frá þessu. Embættismenn Lesa meira

Telja að blóðþyrstur Kim Jong-un gæti látið myrða systur sína

Telja að blóðþyrstur Kim Jong-un gæti látið myrða systur sína

Pressan
01.09.2020

Kim Yo-jong, systir Kim Jong-un einræðisherra í Norður-Kóreu, hefur ekki sést opinberlega síðan í lok júlí. Þetta hefur vakið upp vangaveltur um hvort hún sé talin ógn við bróður sinn sem hefur fram að þessu ekki hikað við að ryðja andstæðingum sínum og keppinautum úr vegi. Ekki er langt síðan skýrt var frá því að Yo-jong hafi fengið aukin Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af