Kia Gullhringurinn fer fram um helgina – Allir hjóla, allir vinna og allir velkomnir
Fókus05.07.2018
KIA Gullhringurinn, ein skemmtilegasta hjólreiðakeppni landsins verður haldin um helgina á Laugarvatni. Hún hefur verið haldin þar með sama fyrirkomulagi síðan 2012 og vaxið gríðarlega í umfangi og er núna fastur liður í sumardagatali bæði afreksfólks og áhugafólks. „Allir hjóla, allir vinna og allir velkomnir er yfirskrift mótsins og mikið gert úr því að allir Lesa meira