fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Kevin Priola

Yfirgefur Repúblikanaflokkinn og gengur til liðs við Demókrata – Segir Repúblikana ógna „tilvist mannkyns“

Yfirgefur Repúblikanaflokkinn og gengur til liðs við Demókrata – Segir Repúblikana ógna „tilvist mannkyns“

Eyjan
24.08.2022

Kevin Priola, þingmaður Repúblikanaflokksins á þingi Colorado í Bandaríkjunum hefur sagt skilið við flokkinn og gengið til liðs við Demókrataflokkinn. Í bréfi, þar sem hann skýrir ákvörðun sína, segir hann Repúblikanaflokkinn vera ógn við umhverfið og tilvist mannkyns sem og við lýðræðið. The Guardian skýrir frá þessu. Í bréfinu segir hann að árásir Repúblikana á lýðræðið séu ekki eina „tilvistarógnin“ sem stafi af flokknum. „Áhyggjur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af