Kerfislega mikilvægt fyrirtæki í vanda
EyjanFastir pennarFyrir 12 klukkutímum
Á mælikvarða heimsins er Ísland lítið land og fámennt. Kostir þess blasa við. Boðleiðir eru stuttar, atvinnuþátttaka er almenn, menntunarstig hátt og lífskjör með þeim bestu sem finnast. En smæðinni fylgja líka gallar. Um þessar mundir er einn þeirra að koma í ljós. Frumvinnslufyrirtæki í Hvalfirði er óstarfhæft að tveimur þriðju eftir að búnaður gaf Lesa meira
