fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Keldnaland

Davíð Þorláksson: Verðmæti Keldnalandsins hefur þrefaldast – blómleg byggð og græn svæði væntanleg

Davíð Þorláksson: Verðmæti Keldnalandsins hefur þrefaldast – blómleg byggð og græn svæði væntanleg

Eyjan
02.09.2024

Á Keldnalandinu mun rísa 13 þúsund manna byggð, auk atvinnuhúsnæðis fyrir átta þúsund störf. Ríkið leggur Betri Samgöngum til Keldnalandið sem hluta af framlagi sínu til fjármögnunar samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins. Verðmæti landsins hefur nær þrefaldast, úr 15 milljörðum í 40 milljarða. Davíð Þorláksson, framkvæmdastjóri Betri samgangna, er gestur Ólafs Arnarsonar, í hlaðvarpi Eyjunnar. Hlýða má á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af