Nýtt úthverfi sem útilokar möguleika 62% heimila á að eiga bíl
FréttirHildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, segir að endurhugsa þurfi samgönguskipulag Keldnalands frá grunni. Hildur viðrar áhyggjur sínar af framtíðarskipulagi svæðisins í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Hún bendir á að undanfarnar vikur hafi verið til kynningar framtíðarskipulag fyrir Keldnaland sem er nýtt úthverfi í austurhluta borgarinnar. „Skipulagið gerir ráð fyrir 12.000 íbúum og Lesa meira
Davíð Þorláksson: Verðmæti Keldnalandsins hefur þrefaldast – blómleg byggð og græn svæði væntanleg
EyjanÁ Keldnalandinu mun rísa 13 þúsund manna byggð, auk atvinnuhúsnæðis fyrir átta þúsund störf. Ríkið leggur Betri Samgöngum til Keldnalandið sem hluta af framlagi sínu til fjármögnunar samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins. Verðmæti landsins hefur nær þrefaldast, úr 15 milljörðum í 40 milljarða. Davíð Þorláksson, framkvæmdastjóri Betri samgangna, er gestur Ólafs Arnarsonar, í hlaðvarpi Eyjunnar. Hlýða má á Lesa meira
