fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Kaupsýslumaður

Kaupsýslumaður þvældist fyrir umferð og myrti mann sem gerði athugasemd

Kaupsýslumaður þvældist fyrir umferð og myrti mann sem gerði athugasemd

Pressan
15.10.2023

Kaupsýslumaður í Portland í Bandaríkjunum skaut, síðastliðinn miðvikudag, mann til bana eftir harðar deilur þeirra á milli í umferðinni þar í borg. Að því loknu skaut maðurinn mann sem var að taka aðfarir hans upp á símann sinn. Er kaupsýslumaðurinn sagður hafa sýnt af sér það sem á ensku er kallað „road rage“. Umræddur kaupsýslumaður Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af