fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Kauphöllin

Forstjóri Kauphallarinnar: Bretland er víti til varnaðar – íslenski skuldabréfamarkaðurinn til fyrirmyndar á heimsvísu

Forstjóri Kauphallarinnar: Bretland er víti til varnaðar – íslenski skuldabréfamarkaðurinn til fyrirmyndar á heimsvísu

Eyjan
13.03.2024

Bretland er víti til varnaðar vegna þess að minnkandi fjárfesting breskra lífeyrissjóða í breskum hlutabréfum hefur veikt mjög hlutabréfamarkaðinn í Bretlandi og ógnar jafnvel bresku fjármögnunarumhverfi og efnahagslífi. Mikilvægt er að skoða stóra samhengið og stíga varlega til jarðar þegar teknar eru ákvarðanir um breytingar á fjárfestingarheimildum íslenskra lífeyrissjóða. Skuldabréfamarkaðurinn hér á landi er til Lesa meira

Forstjóri Kauphallarinnar: Einstaklingar ættu að fá frjálsari hendur en nú er til að ráðstafa lífeyrissparnaði sínum sjálfir

Forstjóri Kauphallarinnar: Einstaklingar ættu að fá frjálsari hendur en nú er til að ráðstafa lífeyrissparnaði sínum sjálfir

Eyjan
12.03.2024

Gott væri að einstaklingar fengju frjálsari hendur til að ráðstafa lífeyrissparnaði sínum sjálfir með beinum fjárfestingum í félögum eða sjóðum, Verðmyndun á markaði myndi styrkjast við það og það kæmi lífeyrissjóðunum til góða. Magnús Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, telur einnig að ekki megi ganga of langt í að heimila lífeyrissjóðum erlendar fjárfestingar þar sem slíkt geti Lesa meira

Forstjóri Kauphallarinnar: Heilbrigðara að fylgja sprotafyrirtækjum inn í Kauphöllina en að bíða eftir riddara á hvítum hesti

Forstjóri Kauphallarinnar: Heilbrigðara að fylgja sprotafyrirtækjum inn í Kauphöllina en að bíða eftir riddara á hvítum hesti

Eyjan
11.03.2024

Verði af yfirtöku John Bean Technologies Corporation (JBT) á Marel fækkar stórum félögum í íslensku Kauphöllinni um eitt, samkvæmt skilgreiningu Morgan Stanley bankans sem rekur MSCI-vísitöluna, og gildir einu þótt JBT-Marel yrði skráð á markað hér á landi. Samkvæmt skilgreiningu MSCI yrði horft til Bandaríkjanna sem heimamarkaðar hins skráða félags. Skráning veglegra ríkisfyrirtækja á markað, Lesa meira

Magnús Harðarson: Skráning Landsvirkjunar í Kauphöllina myndi styrkja mjög íslenskan fjármögnunarmarkað

Magnús Harðarson: Skráning Landsvirkjunar í Kauphöllina myndi styrkja mjög íslenskan fjármögnunarmarkað

Eyjan
10.03.2024

Ríkið, og hið opinbera, gæti styrkt mjög fjármögnunarumhverfið hér á landi með því að skrá stór og sterk opinber fyrirtæki, eins og Landsvirkjun og Orkuveituna í Kauphöllina. Ekki þarf að felast í því að ríkið gefi eftir yfirráð sín í Landsvirkjun og mögulega dygði skráning á 20 prósenta hlut til að efla mjög íslenskan fjármögnunarmarkað. Lesa meira

Magnús Harðarson: Hækkunin um flokk hjá FTSE Russell hefur víðtæk áhrif fyrir allan íslenska markaðinn – komin á radarinn

Magnús Harðarson: Hækkunin um flokk hjá FTSE Russell hefur víðtæk áhrif fyrir allan íslenska markaðinn – komin á radarinn

Eyjan
09.03.2024

Hækkun íslensku kauphallarinnar úr vaxtarflokki í nýmarkaðsflokk hjá FTSE Russell vísitölunni hafði mikla þýðingu fyrir íslenska hlutabréfamarkaðinn vegna þess að þá voru íslensk félög tekin inn í vísitölusjóði sem alþjóðlegir fjárfestar fjárfesta í. Ekki nóg með það heldur vekur þetta líka athygli annarra fjárfesta en vísitölusjóða og getur því haft mun víðtækari áhrif en ella. Lesa meira

Forstjóri Kauphallarinnar: Tvískráningar fyrirtækja hafa lukkast vel – Öðruvísi fjárfestar á Íslandi

Forstjóri Kauphallarinnar: Tvískráningar fyrirtækja hafa lukkast vel – Öðruvísi fjárfestar á Íslandi

Eyjan
08.03.2024

Tvískráning fyrirtækja í kauphöll, hérlendis og erlendis, er mikil og góð auglýsing fyrir íslenska hlutabréfamarkaðinn og styrkir íslensku kauphöllina. Virk viðskipti eru hér á landi með þau félög sem eru tvískráð, t.d. Alvotech. Magnús Harðarson, forstjóri Nasdaq Iceland, er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. Man ég það ekki rétt að þegar Alvotech Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Allir mættu nema Mbappe