fbpx
Þriðjudagur 24.september 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Orðið á götunni

Eplin falla við eikurnar

Kaupfjelagið

Kaupfjelagið: Ef það fæst ekki í Kaupfjelaginu þá þarftu það ekki

Kaupfjelagið: Ef það fæst ekki í Kaupfjelaginu þá þarftu það ekki

Kynning
01.07.2018

 Á Breiðdalsvík reka Helga Rakel Arnardóttir og Elís Pétur Elísson Kaupfjelagið, litla fallega matvöruverslun, þá einu í bæjarfélaginu, og kaffihús með „fish and chips“ og fleiri veitingum. „Við keyptum reksturinn og verslunarhúsið fyrir ári síðan,“ segir Helga, sem er ættuð frá Hvammstanga, en Elís er frá Breiðdalsvík. Verslunin er sett upp á gamaldags máta og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af