fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Kathleen Stock

Transfólk hrakti lesbískan prófessor úr starfi

Transfólk hrakti lesbískan prófessor úr starfi

Pressan
20.11.2021

„Kathleen Stock er með transfóbíu. Rekið Kathleen Stock. Við greiðum ekki 1,6 millónir á ári fyrir transfóbíu Kathleen Stock. Annars er Kathleen Stock röngu megin í sögunni og mun deyja alein.“ Þetta er meðal þess sem kom fram á fjölmörgum spjöldum sem voru hengd upp í háskólanum í Sussex þar sem umrædd Kathleen Stock, 48 ára, var prófessor í heimspeki. Á spjöldunum voru myndir af henni, nafn hennar og hvatning um að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Allir mættu nema Mbappe