fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Kastrupflugvöllur

Loka stórum hluta Kastrupflugvallar til 2022

Loka stórum hluta Kastrupflugvallar til 2022

Pressan
22.11.2020

Flugiðnaðurinn hefur átt undir högg að sækja eftir að heimsfaraldur kórónuveirunnar braust út. Mun færri ferðast með flugvélum þessi misserin og bæði flugfélög og flugvellir eiga í miklum rekstrarerfiðleikum. Stjórnendur Kastrupflugvallarins í Kaupmannahöfn hafa nú þegar brugðist við þessu en grípa nú til enn harðari aðgerða til að mæta þeim mikla samdrætti sem hefur orðið í flugumferð um völlinn. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af