fbpx
Mánudagur 15.september 2025

Kastljós

Grænkerar verulega ósáttir við RÚV – „Ömurlega ófagmannlega unninn þáttur“

Grænkerar verulega ósáttir við RÚV – „Ömurlega ófagmannlega unninn þáttur“

Fréttir
Fyrir 5 dögum

Nokkurt uppnám hefur orðið meðal grænkera á samfélagsmiðlum. Grænkerar (e. vegans) neyta eins og kunnugt er engra dýraafurða. Í Kastljósi á RÚV í gærkvöldi var fjallað um þetta grænkerafæði en grænkerar eru verulega ósáttir við umfjöllunina og segja að með henni sé dregin upp röng mynd af stöðu þessa mataræðis. Ranglega sé haldið fram að Lesa meira

Orðið á götunni: Forpokaðir fordómagrísir haldnir forréttindablindu ráðast gegn minnihlutahóp

Orðið á götunni: Forpokaðir fordómagrísir haldnir forréttindablindu ráðast gegn minnihlutahóp

Eyjan
Fyrir 1 viku

Snorri Másson, þingmaður Miðflokksins, gekk fram af flestum landsmönnum með forneskjulegum skoðunum, yfirgangi og ruddalegri framkomu gagnvart Þorbjörgu Þorvaldsdóttur, verkefnastýru Samtakanna 78, í Kastljósi á mánudag. Orðið á götunni er að hann hafi hins vegar talað inn í sinn markhóp og að í þeim hópi sé gerður góður rómur að málflutningi hans. Enginn vafi leikur Lesa meira

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Ég á mjög sterka minningu úr æsku af því þegar ég sat í sakleysi mínu í sófanum heima á Flateyri einn veturinn, snemma á þessari öld. Foreldrar mínir voru með kveikt á sjónvarpinu og fylgdust með fréttum. Ég var eitt af þessum börnum sem fylgdist vel með fréttum og fannst fátt skemmtilegra en að hlusta Lesa meira

Allt á suðupunkti eftir Kastljósið í gær: „Ég er gjörsamlega orðlaus“ – „Þetta er bara byrjunin“

Allt á suðupunkti eftir Kastljósið í gær: „Ég er gjörsamlega orðlaus“ – „Þetta er bara byrjunin“

Fréttir
Fyrir 1 viku

Óhætt er að segja að margir hafi skoðun á Kastljósþætti gærkvöldsins þar sem þingmaðurinn Snorri Másson ræddi málefni hinsegin fólks við Þorbjörgu Þorvaldsdóttur, verkefnastýri Samtakanna ’78. Eins og DV greindi frá í gærkvöldi vísaði Snorri allri ábyrgð á hatursorðræðu og ofbeldi í garð þessa hóps frá sér, en hann hefur meðal annars hafnað því að Lesa meira

Snorri segist ekki bera neina ábyrgð á hatri í garð hinsegin fólks – „Ég væri til í að við myndum bara ræða mín orð“

Snorri segist ekki bera neina ábyrgð á hatri í garð hinsegin fólks – „Ég væri til í að við myndum bara ræða mín orð“

Fréttir
Fyrir 1 viku

Snorri Másson þingmaður Miðflokksins ræddi málefni hinsegin fólks við Þorbjörgu Þorvaldsdóttur verkefnastýru Samtakanna ´78 í Kastljósi á RÚV fyrr í kvöld. Snorri vísaði allri ábyrgð á hatursorðræðu og ofbeldi í garð þessa hóps frá sér en hann hefur meðal annars hafnað því að bakslag hafi orðið í réttindum hinsegin fólks og hafnar því sömuleiðis að Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Málæði um ekki neitt meðan sumarið líður hjá

Svarthöfði skrifar: Málæði um ekki neitt meðan sumarið líður hjá

EyjanFastir pennar
24.06.2025

Svarthöfði sat fyrir framan flatskjáinn í gærkvöld og horfði á línulega dagskrá Ríkisútvarpsins. Þar var svo sem fremur fátt um fína drætti, nema ef vera skyldi þáttur af Hringfaranum, sem ekki er örgrannt um að stofnunin hafi birt Svarthöfða áður – í viðtæki hans alla vega. Skörulegur málflutningur Kristrúnar Frostadóttur í Kastljósþætti kvöldsins hélt þó Lesa meira

Þetta er umfjöllunin sem María Sigrún fékk ekki birta í Kveik

Þetta er umfjöllunin sem María Sigrún fékk ekki birta í Kveik

Fréttir
27.04.2024

Síðastliðinn þriðjudag, 23. apríl, stóð til að fréttaskýringaþátturinn Kveikur myndi sýna innslag fréttakonunnar Maríu Sigrúnar Hilmarsdóttur sem hafði verið í vinnslu í langan tíma. Af því varð þó ekki og hefur sú ákvörðun dregið dilk á eftir. Í gær var greint frá því að María Sigrún væri hætt í Kveiks-teyminu og gaus upp reiðialda þegar Lesa meira

Kastljós leyfði Kristjáni Loftssyni að bera fram rangfærslur og blekkingar, segir Ole Anton Bieltvedt – tímalína hvaldrápsins lýsir skrælingjahætti

Kastljós leyfði Kristjáni Loftssyni að bera fram rangfærslur og blekkingar, segir Ole Anton Bieltvedt – tímalína hvaldrápsins lýsir skrælingjahætti

Eyjan
30.09.2023

Hvalur 8 hefði aldrei átt að fá leyfi til að halda aftur til veiða. Myndskeið af drápi fyrstu langreyðar vertíðarinnar, sem var skotin misheppnuðu skoti og síðan ekki aftur fyrr en hálftíma síðar, sýnir að mati Ole Antons Bieltvedt að dýrið hafi verið kvalið að óþörfu í langan tíma. Ole Anton birtir í aðsendri grein Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Tímalína hörmulegra limlestinga og kvalafulls dauðastríðs háþróaðrar lífveru

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Tímalína hörmulegra limlestinga og kvalafulls dauðastríðs háþróaðrar lífveru

Eyjan
29.09.2023

Þann 7. september veiddi Hvalur 8 fyrstu langreyðina á þessari vertíð. Nokkuð hefur verið fjallað um þessar veiðar, en MAST setti tímabundið bann á veiðar skipsins eftir þessar veiðar vegna ótrúlegra glapa, mistaka og alvarlegra brota á lögum og reglum. MAST taldi megin brotið það, að allt of langur tími hefði liðið milli 1. skots Lesa meira

Samherji sakar RÚV um gagnafölsun – Segir Helga Seljan hafa sagt þjóðinni ósatt

Samherji sakar RÚV um gagnafölsun – Segir Helga Seljan hafa sagt þjóðinni ósatt

Fréttir
11.08.2020

Í dag birtir Samherji þátt á síðu sinni á YouTube þar sem Ríkisútvarpið og fréttamaðurinn Helgi Seljan eru meðal annars til umfjöllunar. Er því haldið fram í þættinum að Helgi Seljan hafi sagt ósatt varðandi skýrslu Verðlagsstofu skiptaverðs frá árinu 2010 en Helgi vitnaði í skýrsluna i Kastljósþætti 2012. Er því haldið fram að skýrslan hafi ekki verið samin Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af