Kári Egilsson hlýtur hvatningarverðlaun ASCAP
Fókus13.12.2018
Kári Egilsson píanóleikari, sem er 16 ára gamall, hlaut í gærkvöldi hvatningarverðlaun ASCAP, samtaka tónskálda í Bandaríkjunum. Verðlaunin eru veitt í nafni Desmond Child, „ASCAP foundation Desmond Child Anthem Award,“ og eru veitt upprennandi tónskáldi eða lagahöfundi. Verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Lincoln Center í New York í gær. Kári var einn af Lesa meira