fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Kanda

Þriðja daginn í röð féll hitametið í Lytton – 49,5 gráður

Þriðja daginn í röð féll hitametið í Lytton – 49,5 gráður

Pressan
30.06.2021

Öflug hitabylgja herjar nú á norðvestanverða Ameríku og fara íbúar í nokkrum ríkjum Bandaríkjanna og hluta af Kanada ekki varhluta af því. Í gær var kanadíska hitametið slegið í þriðja sinn á þremur dögum. Það féll í bænum Lytton sem kom einnig við sögu í metunum á sunnudaginn og mánudaginn. Í gær mældist hitinn í bænum, sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af