fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Kamar

Fór á kamarinn og lenti í hremmingum – „Eitthvað beit mig í rassinn“

Fór á kamarinn og lenti í hremmingum – „Eitthvað beit mig í rassinn“

Pressan
22.02.2021

Shannon Stevens, sem býr í Alaska, lenti nýlega í miklum hremmingum þegar náttúran kallaði og hún þurfti að fara á útikamarinn. „Ég fór þarna út og settist á klósettið en um leið beit eitthvað í rassinn á mér. Ég stökk upp og öskraði,“ sagði hún um þessa lífsreynslu sína. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að Shannon hafi farið í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af