fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024

Júpíter

Fundu leifar lítilla pláneta sem Júpíter gleypti

Fundu leifar lítilla pláneta sem Júpíter gleypti

Pressan
23.07.2022

Vísindamenn hafa komist að því að inni í Júpíter, stærstu plánetu sólkerfisins, eru leifar af litlum plánetum sem Júpíter „gleypti“ fyrir löngu. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar og er þetta í fyrsta sinn sem í ljós kemur hvað leynist undir skýjunum í lofthjúp plánetunnar. Lítil var vitað um Júpíter því stjörnusjónaukar hafa aðeins getað séð Lesa meira

Vísindamaður telur að kolkrabbalíkar verur þrífist á einu tungla Júpíters

Vísindamaður telur að kolkrabbalíkar verur þrífist á einu tungla Júpíters

Pressan
28.02.2021

Monica Grady, breskur prófessor, segist telja að líf þrífist undir ísbreiðunum á Evrópu, einu tungla Júpíters. Hún segir að þetta sé ekki líf í mannsmynd heldur meira í ætt við kolkrabba eins og við þekkjum þá hér á jörðinni. Phys.org skýrir frá þessu. Fram kemur að Grady, sem er prófessor við Liverpool Hope háskólann, telji miklar líkur á að líf sé Lesa meira

Telja að líf sé að finna í hafi eins tungla Júpíters

Telja að líf sé að finna í hafi eins tungla Júpíters

Pressan
05.07.2020

Hópur vísindamanna telur líklegt að líf sé að finna í hafi Evrópu sem er eitt tungla gasrisans Júpíters. Vísindamennirnir vonast til að rannsóknir þeirra komi að gagni við fyrirhugað Europa Clipper verkefni bandarísku geimferðastofnunarinnar á næstu árum en þá verður geimfar sent til Evrópu. Samkvæmt frétt Sky þá byggist vinna vísindamannanna á tölvulíkunum af hafinu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af