fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Júlíus Geirmundsson

Skipstjórinn Sveinn Geir þarf að greiða undirmanni sínum bætur eftir frægan Covid-túr

Skipstjórinn Sveinn Geir þarf að greiða undirmanni sínum bætur eftir frægan Covid-túr

Fréttir
11.10.2023

Sveinn Geir Arnarsson, fyrrum skipstjóri frystitogarans Júlíusar Geirmundssonar ÍS-70, þarf að greiða skipverja miskabætur vegna frægs túrs sem átti sér stað á meðan heimsfaraldur Covid-19 stóð í hámarki. Togarinn, sem er gerður út af Hraðfrystihúsinu Gunnvöru hf., var úti á sjó dagana 27. september 20. október árið 2020 en meirihluti skipverja sýktist af kórónuveirunni og Lesa meira

Fyrrum skipverji á Júlíusi Geirmundssyni stefnir útgerðinni

Fyrrum skipverji á Júlíusi Geirmundssyni stefnir útgerðinni

Fréttir
16.12.2020

Fyrrum skipverji á frystitogaranum Júlíusi Geirmundssyni hefur stefnt útgerð hans, Hraðfrystihúsinu Gunnvöru, fyrir ólögmæta uppsögn og krefst rúmlega 5 milljóna vegna launa í uppsagnarfresti. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að skipverjinn hafi verið í áhöfn skipsins í tæp níu ár eða til ársins 2016. Þá var hann látinn fara eftir að hann Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af