fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Julía Margrét Einarsdóttir

Drottningin á Júpíter býður til útgáfuhófs

Drottningin á Júpíter býður til útgáfuhófs

21.08.2018

Miðvikudaginn 22. ágúst kemur út skáldsagan Drottningin á Júpíter eftir Júlíu Margréti Einarsdóttur. Bókin er þriðja bók höfundar en áður hefur hún gefið út nóvelluna Grandagallerí og ljóðabókina Jarðarberjatungl. Júlía Margrét hefur lokið MA námi í ritlist við HÍ og MFA í handritagerð við New York Film Academy. Drottningin á Júpíter segir frá Elenóru Margréti Lísudóttur og helstu áhrifavöldum í lífi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af