fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Júlí Heiðar Halldórsson

Júlí vann sig upp úr fjárhagsvanda og er með þessi sparnaðarráð

Júlí vann sig upp úr fjárhagsvanda og er með þessi sparnaðarráð

Fókus
21.03.2024

Júlí Heiðar Halldórsson tónlistarmaður, leikari og sérfræðingur hjá Arion banka greinir frá því í viðtali við þáttinn Dagmál á Mbl.is að hann  hafi farið óvarlega í fjármálum á sínum yngri árum en náð að vinna sig út úr því og spara peninga meðal annars með því að draga úr þátttöku sinni í skemmtanalífinu og hætta Lesa meira

Greina frá þunguninni með hjartnæmu myndbandi

Greina frá þunguninni með hjartnæmu myndbandi

Fókus
22.10.2023

Leikara- og tónlistarparið Þórdís Björk Þorfinnsdóttir og Júlí Heiðar Hall­dórs­son eiga von á barni saman en þau greindu frá tíðindunum með hjartnæmu myndbandi á Instagram-síðum sínum. Parið hefur verið saman í rúm tvö ár en þekkst mun lengur enda bæði með BA-gráðu í leiklist frá Listaháskóla Íslands. Auk leiklistarinnar hafa þau getið sér gott orð Lesa meira

Júlí Heiðar gerir samning við Sony – „Þessar viðtökur við laginu hafa farið fram úr mínum björtustu vonum“

Júlí Heiðar gerir samning við Sony – „Þessar viðtökur við laginu hafa farið fram úr mínum björtustu vonum“

Fréttir
10.03.2022

Tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar Halldórsson og Fannar Freyr Magnússon, pródúsent, hafa skrifað undir samning við tónlistarrisann Sony um útgáfu á næstu plötu Júlí Heiðars sem ráðgert er að komi út í september á þessu ári. „Ég er afar ánægður með að þetta samstarf við Sony hefur verið innsiglað. Þetta gerir það að verkum að ég og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af