Tónleikum Judas Priest aflýst
FókusBúið er að aflýsa tónleikum Judas Priest sem áttu að fara fram 24. janúar í Laugardalshöll. „Okkur þykir það virkilega sárt að tilkynna að tónleikum Judas Priest í Laugardalshöll 24 janúar hefur verið aflýst. Vegna óviðráðanlegra aðstæðna er ekki hægt að halda tónleikana og hefur hljómsveitin verið látin vita af þessu. Skiljanlega eru strákarnir í Lesa meira
Judas Priest spila í Laugardalshöllinni
FókusÞungarokksrisarnir Judas Priest koma til Íslands og halda tónleika þann 24. janúar á næsta ári í Laugardalshöll. Hljómsveitin Dimma mun sjá um upphitun. Hljómsveitin var stofnuð í bresku borginni West Bromwich, í nálægt við Birmingham, árið 1969 og hefur starfað óslitið síðan. Mestri frægð náði hljómsveitin undir lok áttunda áratugsins og fram á þann níunda. Lesa meira