Milda Hjartað hans Jónasar Sig
Fókus15.10.2018
Jónas Sig sendir frá sér sína fjórðu sólóplötu í nóvember og ætlar af því tilefni að leggja land undir fót ásamt hljómsveit sinni. Platan heitir Milda hjartað og mun Sena gefa hana út. Í tónleikaröðinni verða fjölmargir staðir út um allt land heimsóttir, til dæmis Siglufjörður, Akureyri, Dalvík, Rif, Seyðisfjörður, Þorlákshöfn, Egilsstaðir og svona mætti Lesa meira
Jónas Sig sendir frá sér nýtt lag – Dansiði
Fókus09.10.2018
Tónlistarmaðurinn Jónas Sigurðsson sendi í gær frá sér nýtt lag og myndband. Lagið heitir Dansiði og er af fjórðu plötu Jónasar, Milda hjartað, sem kemur út í lok árs. Með plötunni mun Jónas senda frá sér bók með textum laganna og fleira. Bernhard Kristinn sem leikstýrir myndbandinu.