fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Jónas Kristjánsson

Ellert fékk ekki framgöngu í Sjálfstæðisflokknum og sat óháður á þingi: „Það er enginn annars bróðir í leik“

Ellert fékk ekki framgöngu í Sjálfstæðisflokknum og sat óháður á þingi: „Það er enginn annars bróðir í leik“

Eyjan
24.12.2018

Ellert B. Schram kom nýverið inn á þing sem varamaður, 79 ára að aldri. Hann hefur verið inni og úti af þingi nú í tæpa hálfa öld sem er met. Fyrst fyrir Sjálfstæðisflokkinn og síðan Samfylkinguna en um tíma var hann í raun óháður. Ellert er elsti Íslendingurinn sem hefur setið á þingi. Ellert ritstýrði DV ásamt Jónasi Lesa meira

Faðir frjálsrar blaðamennsku: Ferill Jónasar Kristjánssonar

Faðir frjálsrar blaðamennsku: Ferill Jónasar Kristjánssonar

Fréttir
08.07.2018

Þann 29. júní lést Jónas Kristjánsson á hjartadeild Landspítalans, 78 ára að aldri. Hann var ritstjóri í meira en þrjá áratugi, lengst af hjá DV en þar áður hjá bæði Vísi og Dagblaðinu. Jónas átti draum um frjálsa og óháða fjölmiðla og tókst að breyta landslaginu á markaðinum í þá átt. Vitaskuld voru skin og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af