fbpx
Þriðjudagur 11.maí 2021

Jónas Haraldsson

Jónas líkir Kínverjum við grenjandi smákrakka sem klaga

Jónas líkir Kínverjum við grenjandi smákrakka sem klaga

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Nýlega var skýrt frá því að lögmaðurinn Jónas Haraldsson hefði verið settur á svartan lista kínverskra yfirvalda og væri nú bannað að koma til Kína. Að auki átti að frysta eignir hans í Kína ef einhverjar væru. Málið vakti mikla athygli en ástæðan fyrir þessum aðgerðum Kínverja virðast vera nokkrar greinar sem Jónas hefur skrifað Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af