Telur Áslaugu hafa talað af sér og brögð séu í tafli – „Karlarnir standi henni greinilega framar“
EyjanJón Steinar Gunnlaugsson, lögmaður, segir að allt ferlið í kringum skipan nýs hæstaréttardómara sé leikrit þar sem búið sé að ákveða niðurstöðuna fyrirfram. Þá telur hann einnig að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hafi talað af sér í viðtali er hún viðurkenndi að hún myndi líta til kynferðis umsækjenda í ákvörðun sinni, en Jón Steinar bendir Lesa meira
Pilla Villa Vill: „Alveg nýtt að Jón Steinar haldi því fram að dómararnir hafi verið hlutdrægir í máli sem hann vinnur“
EyjanLögmaðurinn Jón Steinar Gunnlaugsson var sýknaður af meiðyrðakröfum Benedikts Bogasonar í Landsrétti á dögunum. Jón Steinar sagði í bók sinni Með lognið í fangið, að dómur sem Benedikt kom að í máli gegn Baldri Guðlaugssyni, sem dæmdur var fyrir innherjasvik í kjölfar hrunsins, hefði verið dómsmorð, en Benedikt taldi það ganga of nærri sér. Hefur Lesa meira
Jón Steinar: „Ótrúlegt að löglærður maðurinn hafi ekki áttað sig á þessu“ – Mun spá Jóns rætast?
EyjanLögmaðurinn Jón Steinar Gunnlaugsson var sýknaður af meiðyrðakröfum Benedikts Bogasonar í Landsrétti á dögunum. Jón Steinar sagði í bók sinni Með lognið í fangið, að dómur sem Benedikt kom að í máli gegn Baldri Guðlaugssyni, sem dæmdur var fyrir innherjasvik í kjölfar hrunsins, hefði verið dómsmorð, en Benedikt taldi það ganga of nærri sér. Hefur Lesa meira
Um dómsmorðið
EyjanJón Steinar Gunnlaugsson ritar: Hinn 22. nóvember s.l. var ég í Landsrétti sýknaður af kröfum Benedikts Bogasonar hæstaréttardómara í máli sem hann höfðaði vegna ummæla minna í bókinni „Með lognið í fangið“. Ummælin, sem hann beindi skeytum sínum að, var að finna í kafla bókarinnar sem bar heitið „Dómsmorð“ og fjallaði um dóm Hæstaréttar 17. Lesa meira
Jón Steinar mælir með dauðarefsingum að hætti Duterte –„Það er ekki nóg að banna þetta“
EyjanJón Steinar Gunnlaugsson, lögmaður, sagði fyrir nokkrum árum að hann væri hlynntur lögleiðingu fíkniefna og vakti það töluverða athygli og umræðu í þjóðfélaginu. Hann sagði rannsóknir sýna að miklu fleiri létu lífið í þessu „stríði“ heldur en myndu verða fíkniefnunum sjálfum að bráð ef þau yrðu einfaldlega leyfð eins og áfengi. Hann taldi að verið Lesa meira
Guðlegir hæfileikar?
EyjanJón Steinar Gunnlaugsson ritar: Menn sem nauðga eiga ekkert gott skilið. Hið sama gildir, og það jafnvel enn frekar, um þá sem misnota börn kynferðislega. Flestum okkar finnst þau brot með því auvirðilegasta, sem fyrir ber. Mönnum sem þau fremja ber auðvitað að refsa þunglega og má líklega telja að dómar hér á landi í Lesa meira
Jón Steinar hjólar í Markús sem er nýhættur í Hæstarétti: „Kann að draga úr illum áhrifum hans“
EyjanJón Steinar Gunnlaugsson, lögmaður og fyrrverandi Hæstaréttardómari, fer yfir feril Markúsar Sigurbjörnssonar, fyrrverandi forseta Hæstaréttar sem lét nýverið af störfum sem Hæstaréttardómari, í langri og ítarlegri grein sem hann birtir á vefsvæði sínu í dag. Óhætt er að segja að Jón Steinar beri Markúsi ekki vel söguna. Hann segir Markús hafa stórskaðað Hæstarétt með verkum Lesa meira
Jón Steinar: Dómari lætur af störfum
EyjanJón Steinar Gunnlaugsson skrifar: Inngangur Sá þáttur ríkisvaldsins, sem næst okkur getur gengið og er viðkvæmastur í meðförum, er án nokkurs vafa dómsvaldið. Þar eru teknar ákvarðanir sem beinast að okkur beint og persónulega. Þær geta varðað fjárhag okkar og eignir, fjölskylduhagi, hvers kyns félagsleg réttindi og stöðu, svo ekki sé nú talað um frelsi Lesa meira
Illur púki?
EyjanJón Steinar Gunnlaugsson ritar: Það gerist nú slag í slag að dómar falla við Mannréttindadómstól Evrópu (MDE), þar sem Hæstiréttur Íslands er talinn hafa brotið rétt á sakborningum í refsimálum. Þetta er afar slæmt og ætti raunar að hafa verið alger óþarfi. Það er vegna þess að meginreglur um réttarstöðu sakaðra manna í refsimálum eru Lesa meira
Þjóðernisrembingur mörlandans
EyjanJón Steinar Gunnlaugsson ritar: Fjöldinn allur af Íslendingum hefur fest kaup á fasteignum í öðrum löndum. Það finnst okkur sjálfsagt að þeir geti gert. Auðvitað. Þjóðerni eiganda fasteignar á ekki að skipta neinu máli fyrir heimaríkið. Um fasteignirnar gilda lög og reglur viðkomandi ríkis án tillits til þjóðernis eigenda þeirra. Þegar við ræðum hins vegar Lesa meira
