fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025

Jón Pétur Zimsen

Svarthöfði skrifar: Fólk er ekki fífl – það skilur sérhagsmunina þegar það sér þá

Svarthöfði skrifar: Fólk er ekki fífl – það skilur sérhagsmunina þegar það sér þá

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Í vor var vart hægt að kveikja á sjónvarpinu án þess að fá framan í sig kjánalegar auglýsingar frá samtökum sægreifa ýmist um það hvernig norskir útrásardólgar hæddust að Íslendingum fyrir að vilja taka upp „norska kerfið“ í sjávarútvegi eða glaðhlakkalegt og kotroskið fólk þuldi upp fyrir okkur hvernig allt í þeirra heimabyggð færi lóðbeint Lesa meira

Segir hagsmunaskráningu þingmanna gagnslausa í núverandi mynd – „Eins og þeim finnist siðferðisleg viðmið óþörf“

Segir hagsmunaskráningu þingmanna gagnslausa í núverandi mynd – „Eins og þeim finnist siðferðisleg viðmið óþörf“

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Eiríkur Rögnvaldsson prófessor emeritus í íslensku við Háskóla Íslands segir ljóst að hagsmunaskráning alþingismanna í núverandi mynd sé gagnslaus meðal annars af því að reglur um hana nái ekki til óbeins eignarhalds og að þingmenn hafi, samkvæmt reglunum, að miklu leyti sjálfdæmi um aðkomu sína að þingmálum sem tengjast þeirra persónulegum hagsmunum. Stjórnsýslufræðingur bendir á Lesa meira

Orðið á götunni: Þingmaður Sjálfstæðisflokksins erfingi milljarða og lítur niður á þá sem minna eiga

Orðið á götunni: Þingmaður Sjálfstæðisflokksins erfingi milljarða og lítur niður á þá sem minna eiga

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Jón Pétur Zimsen, þingmaður Sjálfstæðisflokks, hefur vakið mikla athygli síðan að hann kom inn á þing, aðallega fyrir undarlega framkomu, farsakenndar ræður um plasttappa og að hafa verið einn þeirra þingmanna sem gekk hvað lengst í að málþæfa frumvarp um leiðréttingu veiðigjalda á Alþingi. Þar hefur málflutningur hans að miklu leyti snúist um þróun hlutabréfaverðs Lesa meira

Orðið á götunni: Pólitískir viðvaningar Sjálfstæðisflokksins skaða flokkinn með fúski

Orðið á götunni: Pólitískir viðvaningar Sjálfstæðisflokksins skaða flokkinn með fúski

Eyjan
23.06.2025

Ekki er hátt risið á nýjum og viðvaningslegum þingmönnum Sjálfstæðisflokksins þessa dagana. Það er eins og þeim hafi verið gefnar fyrirskipanir um að derra sig hressilega á þingi í aðdraganda þingloka sem verða trúlega á næstu vikum. Jens Garðar Helgason, þingmaður Samherja, missti andlitið á þingi og sló um sig með stóryrðum og rökleysu sem Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Fyrrverandi þingmaður gengur af göflunum – nýr þingmaður gengur fram af fólki

Svarthöfði skrifar: Fyrrverandi þingmaður gengur af göflunum – nýr þingmaður gengur fram af fólki

EyjanFastir pennar
30.05.2025

Svarthöfði getur ekki annað en haft áhyggjur af andlegri heilsu stjórnarandstöðunnar og helstu fylgifiska hennar þessa dagana. Taugaveiklunin skín úr hverju andliti þingmanna stjórnarandstöðunnar í hvert sinn sem þeir koma í pontu Alþingis til að deila um keisarans skegg undir liðnum fundarstjórn forseta eða fárast yfir því að ekki aðeins sé það lýðheilsumál og plasttappar Lesa meira

Þingmaður segir „fullorðnum smábörnum“ til syndanna

Þingmaður segir „fullorðnum smábörnum“ til syndanna

Eyjan
10.03.2025

Jón Pétur Zimsen alþingismaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrum skólastjóri segir í nýrri færslu á samfélagsmiðlinum X hópi, sem hann kallar „fullorðin smábörn“ til syndanna. Jón Pétur fer ekki út í nákvæma skilgreiningu á þessum hópi fyrir utan að lýsa honum þannig að þarna sé á ferðinni fólk sem hafi lítið þroskast síðan það lauk grunnskólagöngu sinni: Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af