Jón Óttar stígur loks fram – Segist hafa verið leiddur í gildru
FréttirFyrir 4 klukkutímum
Jón Óttar Ólafsson fyrrum lögreglumaður hefur verið borinn þungum sökum undanfarið. Í nýlegri umfjöllun Kveiks kom fram að Jón Óttar og samstarfsmaður ráku fyrirtæki sem stóð fyrir umfangsmiklum aðgerðum sem fólust í að hafa víðtækt eftirlit með ferðum fjölda fólks. Var það gert gegn greiðslu frá Björgólfi Thor Björgólfssyni kaupsýslumanni. Jón Óttar hefur einnig verið Lesa meira