Jón Óttar kærði Ólaf á mánudag fyrir rangar sakargiftir
FréttirJón Óttar Ólafsson, fyrrverandi lögreglufulltrúi hjá embætti sérstaks saksóknara, lagði fram kæru á hendur Ólafi Þór Haukssyni, héraðssaksóknara og þar áður sérstakan saksóknara, fyrir rangar sakargiftir síðastliðinn mánudag. Fjallað er um þetta í Morgunblaðinu í dag. Kæran sem um ræðir á rætur að rekja til ársins 2012 og tengist vinnu hans fyrir þrotabú Milestone. Segir Lesa meira
Viðurkennir að það hafi verið rangt af þeim að njósna um Vilhjálm og félaga
FréttirJón Óttar Ólafsson fyrrum lögreglumaður viðurkennir að það hafi verið rangt af honum og þáverandi samstarfsmanni hans að standa árið 2012 fyrir víðtækum persónunjósnum gegn Vilhjálmi Bjarnasyni, sem varð síðar þingmaður Sjálfstæðisflokksins, og fleiri einstaklingum sem á þeim tíma stóðu fyrir hópmálsókn gegn Björgólfi Thor Björgólfssyni, athafnamanni sem greiddi fyrir njósnirnar. Jón Óttar segir einnig Lesa meira
Jón Óttar stígur loks fram – Segist hafa verið leiddur í gildru
FréttirJón Óttar Ólafsson fyrrum lögreglumaður hefur verið borinn þungum sökum undanfarið. Í nýlegri umfjöllun Kveiks kom fram að Jón Óttar og samstarfsmaður ráku fyrirtæki sem stóð fyrir umfangsmiklum aðgerðum sem fólust í að hafa víðtækt eftirlit með ferðum fjölda fólks. Var það gert gegn greiðslu frá Björgólfi Thor Björgólfssyni kaupsýslumanni. Jón Óttar hefur einnig verið Lesa meira