Allir þekkja FOMO – en JOMO er það nýjasta
Fókus22.09.2022
Flestir kannast við FOMO sem stendur fyrir Fear of missing out. Um er að ræða kvíðatilfinningu sem hellist yfir fólk um að það sé að missa af einhverju skemmtilegu eða spennandi og er talið að samfélagsmiðlar hafi sérstaklega stuðlað að því að æ fleiri upplifa að slíkar tilfinningar hellist yfir sig. En nú er nýtt atferli Lesa meira