fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fókus

Allir þekkja FOMO – en JOMO er það nýjasta

Björn Þorfinnsson
Fimmtudaginn 22. september 2022 07:36

Hvað gerir okkur hamingjusöm?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestir kannast við FOMO sem stendur fyrir Fear of missing out. Um er að ræða kvíðatilfinningu sem hellist yfir fólk um að það sé að missa af einhverju skemmtilegu eða spennandi og er talið að samfélagsmiðlar hafi sérstaklega stuðlað að því að æ fleiri upplifa að slíkar tilfinningar hellist yfir sig.

En nú er nýtt atferli að færa sig upp á skaftið – JOMO eða Joy of missing out. Um er að ræða þá gleði  og létti sem fólk upplifir þegar það hættir við einhver plön, jafnvel á síðustu stundu, og ákveða að gera alls ekki neitt í staðinn. Daily Mail greinir frá.

Hraðinn í samfélaginu sé orðinn svo mikill og dagskrá flestra svo þéttsetin að fólk upplifir stundum mikinn létti við að hætta við einhver plön, sem mögulega voru kvíðavænleg í ofanálag, og kjósa þess í stað að leggjast upp í sófa, borða ís og slaka bara á.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Gunnar sat 12 spora fund í morgun þegar eitt vakti áhuga hans – „Ég er sjálfur sekur“

Gunnar sat 12 spora fund í morgun þegar eitt vakti áhuga hans – „Ég er sjálfur sekur“
Fókus
Í gær

Keppandi Írlands í Eurovision í ár er kvár

Keppandi Írlands í Eurovision í ár er kvár
Fókus
Fyrir 2 dögum

8 ára drengur með heilaæxli steig á svið – Sjáðu atriðið sem hreyfði við Simon Cowell

8 ára drengur með heilaæxli steig á svið – Sjáðu atriðið sem hreyfði við Simon Cowell
Fókus
Fyrir 2 dögum

J. Lo loksins laus við slottið – 7 ár í sölu og verðmiðinn lækkaður um milljónir

J. Lo loksins laus við slottið – 7 ár í sölu og verðmiðinn lækkaður um milljónir
Fókus
Fyrir 2 dögum

Grunaði að eiginkonan væri að halda framhjá – „Sannleikurinn var tvöfalt verri“

Grunaði að eiginkonan væri að halda framhjá – „Sannleikurinn var tvöfalt verri“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sviplegt fráfall samfélagsmiðlastjörnu skekur netheima – „Ég skil þetta ekki, ég var með henni á föstudaginn“

Sviplegt fráfall samfélagsmiðlastjörnu skekur netheima – „Ég skil þetta ekki, ég var með henni á föstudaginn“