Jólaspilin: Einföld en spennandi fjölskylduspil
FókusFátt er jólalegra en að spila gott borðspil eftir jólamatinn eða í jólaboðinu. DV fer yfir nokkur af helstu jólaspilunum í ár. Hversu vel þekkirðu þú mótspilarana? Langbesta svarið er partíspil sem snýst í grófum dráttum um hversu vel þú þekkir félaga þína. Þetta er því best fyrir hópa sem þekkjast mjög vel, til dæmis fjölskyldur, eða Lesa meira
Jólaspilin: Heilaþrautir og skemmtun fyrir yngstu kynslóðina
FókusFátt er jólalegra en að spila gott borðspil eftir jólamatinn eða í jólaboðinu. DV fer yfir nokkur af helstu jólaspilunum í ár. Einfalt og sígilt Tvenna, sem gengur einnig undir heitinu Dobble eða Spot it!, er eiginlega orðið klassískt barnaspil þó það hafi aðeins komið út fyrir tíu árum síðan. Vinsældirnar eru slíkar að það hafa verið gefið út Lesa meira
Jólaspilin: Þríleikur um íslenska arfleið
FókusFátt er jólalegra en að spila gott borðspil eftir jólamatinn eða í jólaboðinu. DV fer yfir nokkur af helstu jólaspilunum í ár. Það er alltaf skemmtilegt þegar koma út ný íslensk spil sem eru ekki hefðbundin spurningaspil, spil um íslenska tungu eða partíspil. Gamia Games hafa nú gefið út þríleik spila sem teljast til flóknari spila, hönnuð af Lesa meira