fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

John Hopskins

Rúmlega sex milljónir kórónuveirusmita í Bandaríkjunum – Ein milljón á einni viku

Rúmlega sex milljónir kórónuveirusmita í Bandaríkjunum – Ein milljón á einni viku

Pressan
01.09.2020

Nú hafa rúmlega sex milljónir kórónuveirusmita verið staðfest í Bandaríkjunum. í gær voru staðfest smit orðin sex milljónir og sex þúsund miðað við tölur Johns Hopkins háskólans. 183.203 dauðsföll höfðu þá verið skráð af völdum veirunnar. Sky skýrir frá þessu. Bandaríkin hafa verið í efsta sæti hins dapurlega lista yfir flest tilfelli síðustu vikur en Brasilía er í öðru sæti Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af