fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Jóhannes Stefánsson

Lögregla sögð hafa fundið um 1.500 smáskilaboð á milli Þorsteins og Jóhannesar

Lögregla sögð hafa fundið um 1.500 smáskilaboð á milli Þorsteins og Jóhannesar

Fréttir
18.10.2024

Tæknimenn á vegum héraðssaksóknara eru sagðir hafa fundið um 1.500 smáskilaboð sem fóru á milli Þorsteins Más Baldvinssonar, forstjóra Samherja, og Jóhannesar Stefánssonar uppljóstrara á sínum tíma. Frá þessu er greint í forsíðuumfjöllun Heimildarinnar í dag. Í umfjölluninni er meðal annars vísað í orð sem Þorsteinn lét falla í yfirheyrslu hjá embætti héraðssaksóknara sumarið 2020. Lesa meira

Samherji mátti ekki skoða pósthólf og skjöl Jóhannesar en mátti segja lögreglunni frá hvað var í þeim

Samherji mátti ekki skoða pósthólf og skjöl Jóhannesar en mátti segja lögreglunni frá hvað var í þeim

Fréttir
10.01.2024

Persónuvernd birti fyrr í dag úrskurð í máli sem varðar mál manns sem kvartaði yfir því að þegar hann  var að láta störfum hjá fyrirtæki hafi forsvarsmenn þess skoðað pósthólf hans og reikning hjá skjalavistunarþjónustu. Kvartaði hann einkum yfir því að honum hafi ekki verið gefinn kostur á að eyða gögnum sem vörðuðu einkamál hans Lesa meira

Jóhannes fær fjárhagslegan stuðning í Samherjamálinu – „Orðið fyrir heiftarlegum persónuárásum og níði“

Jóhannes fær fjárhagslegan stuðning í Samherjamálinu – „Orðið fyrir heiftarlegum persónuárásum og níði“

Eyjan
28.01.2020

Hugrekkissjóðurinn (Courage Foundation) hefur ákveðið að styðja við bakið á Jóhannesi Stefánssyni, uppljóstrara í Samherjamálinu. Frá þessu greinir Kristinn Hrafnsson, ritstjóri Wikileaks: „Jóhannes Stefánsson sem er upphafsmaður Samherjamálsins (Fishrot) hefur nú þegar orðið fyrir heiftarlegum persónuárásum og níði. Hann nær að hrista það af sér. Aðrar varnir þurfa stuðning. Þó að Jóhannes hafi formlega stöðu Lesa meira

Samherjaskjölin: Telur sig vita af hverju Jóhannes uppljóstrari var rekinn frá Samherja

Samherjaskjölin: Telur sig vita af hverju Jóhannes uppljóstrari var rekinn frá Samherja

Eyjan
19.11.2019

Sem kunnugt er þá er helsta heimildin í Samherjamálinu Jóhannes Stefánsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri og stjórnarmaður Samherjafélaganna í Namibíu, sem ákvað að stíga fram með þær upplýsingar sem varða meintar mútugreiðslur Samherja í Afríku til að komast yfir kvóta, ásamt mögulegum brotum á skattalögum. Lét hann Wikileaks í té um 30 þúsund skjöl sem kallast Samherjaskjölin Lesa meira

Forstöðumaður Minjastofnunar hótaði að loka fyrir hótelinnganginn með styttunni af Skúla fógeta

Forstöðumaður Minjastofnunar hótaði að loka fyrir hótelinnganginn með styttunni af Skúla fógeta

Eyjan
11.02.2019

Nokkur styr hefur staðið um Landssímareitinn og fyrirhugaðar framkvæmdir þar á vegum Lindarvatns ehf., sem hyggst reisa þar hótel í nafni Icelandair, en undir merkjum Curio by Hilton. Minjastofnun greip til þess ráðs að skyndifriðlýsa þann hluta reitsins sem Víkurkirkjugarður stóð, í janúar. Minjastofnun var ósátt við að einn af þremur inngöngum inn á hótelið skyldi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af