fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Jóhanna Sigurðardóttir

Orðið á götunni: Flokkur liðinna tíma brýst um

Orðið á götunni: Flokkur liðinna tíma brýst um

Eyjan
Fyrir 4 vikum

Á miðopnu Morgunblaðsins í gær birtist grein eftir Guðna Ágústsson til stuðnings hans gamla valdaflokki, Framsóknarflokknum, sem nú mælist með 5,8 prósenta fylgi og fjóra þingmenn í þremur skoðanakönnunum Morgunblaðsins í röð. Sú var tíð að Framsóknarflokkurinn náði fylgi fjórðungs kjósenda og hafði mikil áhrif í landsstjórninni. Það var á þeim tímum þegar Guðni var Lesa meira

Orðið á götunni: Verður einhverju bjargað í Valhöll?

Orðið á götunni: Verður einhverju bjargað í Valhöll?

Eyjan
26.06.2024

Orðið á götunni er að í Valhöll sé fólk þungt á brún eftir að ný skoðanakönnun Maskínu sýndi fylgi Sjálfstæðisflokksins í 14,7 prósentum, sem er það lægsta sem nokkru sinni hefur mælst, hvort heldur í kosningunum eða könnunum. Samkvæmt könnuninni er flokkurinn búinn að tapa 40 prósent þess fylgis sem hann hlaut í síðustu kosningum Lesa meira

Orðið á götunni: Tveir fyrrverandi forsætisráðherrar lýsa yfir stuðningi við Höllu Hrund

Orðið á götunni: Tveir fyrrverandi forsætisráðherrar lýsa yfir stuðningi við Höllu Hrund

Eyjan
27.05.2024

Orðið á götunni er að það hafi vakið mikla athygli um helgina þegar tveir fyrrverandi forsætisráðherrar, hvor úr sínum flokknum, lýstu yfir stuðningi við Höllu Hrund Logadóttur í komandi forsetakosningum. Geir Haarde, sem var formaður Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra árin 2006 til 2009, og Jóhanna Sigurðardóttir, sem var formaður Samfylkingarinnar og forsætisráðherra árin 2009 til 2013, birtu Lesa meira

Ögmundur sakar Jóhönnu og Steingrím um svik í Icesavemálinu

Ögmundur sakar Jóhönnu og Steingrím um svik í Icesavemálinu

Eyjan
30.12.2021

Ögmundur Jónasson, fyrrum alþingismaður og ráðherra, segir í nýrri bók sinni, Rauða þræðinum, að bæði Steingrímur J. Sigfússon og Jóhanna Sigurðardóttir, leiðtogar vinstristjórnarinnar frá 2009 til 2013, hafi svikið hann í Icesavemálinu. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að á fundi sem Jóhanna og Steingrímur héldu með Ögmundi fyrir einn ríkisstjórnarfund vorið 2009 hafi Lesa meira

Ástin spyr ekki um hjólategund

Ástin spyr ekki um hjólategund

29.07.2018

Ástin liggur ekkert í dvala í sumar, eins og góða veðrið gerir. Nokkur pör hafa skráð sig í samband það sem af er sumri eða trúlofað sig, á meðan önnur undirbúa brúðkaup sitt. Hjólakappinn Þorvaldur Daníelsson er nýlega skráður í sambandi með Jóhönnu Sigurðardóttur. Þorvaldur hefur vakið mikla athygli fyrir ötult starf í félaginu Hjólakraftur, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af