fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Jöfnuður

Fyrrum stórkaupmaður leggur til róttækar aðgerðir til að bæta hag fátækra á Íslandi

Fyrrum stórkaupmaður leggur til róttækar aðgerðir til að bæta hag fátækra á Íslandi

Eyjan
02.08.2024

Jóhann J. Ólafsson fyrrverandi stórkaupmaður ritar ítarlega grein í Morgunblaðið í dag þar sem hann leggur til að íslenska ríkið og sveitarfélög dreifi stórum hluta af eignum sínum til efnaminni íbúa landsins til að bæta hag þeirra og auka þannig jöfnuð. Jóhann rak lengi heildsöluna Jóhann Ólafsson & Co og virðist hafa efnast ágætlega en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af