Frakkar hóta að loka fyrir rafmagn til Jersey vegna fiskveiðideilu
Pressan05.05.2021
Frakkar eru reiðubúnir til að loka fyrir rafmagn til bresku eyjunnar Jersey, sem er rétt undan strönd Frakklands, ef Bretar fara ekki eftir ákvæðum Brexit um fiskveiðar. Þetta sagði Annick Girardin, sjávarútvegsráðherra Frakka, í gær. Hún sagði franska þinginu þá að Frakkar væru reiðubúnir til að beita þeim refsiákvæðum sem Brexitsamningurinn heimilar þeim að beita. Hún sagði að stjórnvöld á Jersey, sem Lesa meira