Magnús Þór og Jenný endurnýja heit sín – Sú ást er heit
08.07.2018
Magnús Þór Sigmundsson tónlistarmaður og Jenný Borgedóttir leikskólakennari endurnýjuðu hjúskaparheit sín í lok júní. Í viðtali við Morgunblaðið árið 2005 sagði Magnús Þór að hann byggi með tilfinningalegum veðurfræðingi og að yrkisefni hans í tónlistinni væru gjarnan sótt í samband þeirra. „Og ég lít svo á að ætli maður að verja tíma sínum í að Lesa meira