fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

JBT

Forstjóri Kauphallarinnar: Heilbrigðara að fylgja sprotafyrirtækjum inn í Kauphöllina en að bíða eftir riddara á hvítum hesti

Forstjóri Kauphallarinnar: Heilbrigðara að fylgja sprotafyrirtækjum inn í Kauphöllina en að bíða eftir riddara á hvítum hesti

Eyjan
11.03.2024

Verði af yfirtöku John Bean Technologies Corporation (JBT) á Marel fækkar stórum félögum í íslensku Kauphöllinni um eitt, samkvæmt skilgreiningu Morgan Stanley bankans sem rekur MSCI-vísitöluna, og gildir einu þótt JBT-Marel yrði skráð á markað hér á landi. Samkvæmt skilgreiningu MSCI yrði horft til Bandaríkjanna sem heimamarkaðar hins skráða félags. Skráning veglegra ríkisfyrirtækja á markað, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af