Jarl Sigurgeirsson ráðinn skólastjóri Tónlistarskóla Vestmannaeyja
Fókus17.09.2018
Vestmannaeyjabær hefur valið Jarl Sigurgeirsson til að gegna stöðu skólastjóra Tónlistarskóla Vestmannaeyja. Jarl er fæddur og uppaldinn í Vestmannaeyjum. Hann hóf tónlistarnám á unga aldri og spilar á trompet auk gítars og bassa. Hann hefur gengt starfi deildarstjóra, aðstoðarskólastjóra og skólastjóra (í afleysingum) við Tónlistarskólann frá árinu 2006. Jafnframt hefur hann verið stjórnandi Lúðrasveitar Lesa meira