fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024

Jarl Sigurgeirsson

Jarl Sigurgeirsson ráðinn skólastjóri Tónlistarskóla Vestmannaeyja

Jarl Sigurgeirsson ráðinn skólastjóri Tónlistarskóla Vestmannaeyja

Fókus
17.09.2018

Vestmannaeyjabær hefur valið Jarl Sigurgeirsson til að gegna stöðu skólastjóra Tónlistarskóla Vestmannaeyja.   Jarl er fæddur og uppaldinn í Vestmannaeyjum. Hann hóf tónlistarnám á unga aldri og spilar á trompet auk gítars og bassa. Hann hefur gengt starfi deildarstjóra, aðstoðarskólastjóra og skólastjóra (í afleysingum) við Tónlistarskólann frá árinu 2006. Jafnframt hefur hann verið stjórnandi Lúðrasveitar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af