fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Jared Isaacman

Milljarðamæringur gefur heppnum Bandaríkjamanni ferð út í geiminn

Milljarðamæringur gefur heppnum Bandaríkjamanni ferð út í geiminn

Pressan
04.02.2021

Bandaríski milljarðamæringurinn Jared Isaacman, sem er 37 ára, tilkynnti á mánudaginn að hann hafi leigt geimfar og eldflaug, til að flytja geimfarið út í geim, hjá SpaceX sem er í eigu Elon Musk. Fyrirhugað er að fara í þriggja til fjögurra daga ferð í október. The New York Times skýrir frá þessu. Fram kemur að þetta verði fyrsta geimferðin þar sem enginn af geimförunum er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af