9 af hverjum 10 núlifandi jarðarbúum fæddust á valdatíma Elísabetar
Fréttir09.09.2022
Andlát Elísabetar II í gær hefur mikil áhrif á þegna hennar en einnig á fólk um allan heim. Hún var 96 ára þegar hún lést og hafði verið þjóðhöfðingi í 70 ár, lengur en nokkur annar breskur þjóðhöfðingi. Í umfjöllun Washington Post er bent á þá fróðlegu staðreynd að 9 af hverjum 10 núlifandi jarðarbúum fæddust á valdatíma Elísabetar og Lesa meira