fbpx
Sunnudagur 02.október 2022
Fréttir

9 af hverjum 10 núlifandi jarðarbúum fæddust á valdatíma Elísabetar

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 9. september 2022 08:00

Elísabet II við störf í júní 2022. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andlát Elísabetar II í gær hefur mikil áhrif á þegna hennar en einnig á fólk um allan heim. Hún var 96 ára þegar hún lést og hafði verið þjóðhöfðingi í 70 ár, lengur en nokkur annar breskur þjóðhöfðingi.

Í umfjöllun Washington Post er bent á þá fróðlegu staðreynd að 9 af hverjum 10 núlifandi jarðarbúum fæddust á valdatíma Elísabetar og þekkja því ekkert annað en að hún sé þjóðhöfðingi Bretlands og nokkurra samveldisríkja.

Blaðið byggir útreikninga sína á gögnum frá bandarísku leyniþjónustunni CIA sem heldur úti stórum gagnabanka á netinu með ýmsum upplýsingum um ríki heimsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

23 létust í árás Rússa á bílalest óbreyttra borgara

23 létust í árás Rússa á bílalest óbreyttra borgara
Fréttir
Í gær

Kona fundin sek um innflutning á töluverðu magni af kókaíni

Kona fundin sek um innflutning á töluverðu magni af kókaíni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Finnar loka þjóðvegi og nota sem flugvöll fyrir herþotur

Finnar loka þjóðvegi og nota sem flugvöll fyrir herþotur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Árni Heimir biðst afsökunar – Sakaður um kynferðisbrot

Árni Heimir biðst afsökunar – Sakaður um kynferðisbrot
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Myndir: Skotvopnin sem lögreglan haldlagði við rannsókn hryðjuverkamálsins

Myndir: Skotvopnin sem lögreglan haldlagði við rannsókn hryðjuverkamálsins
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Upplýsingafundur lögreglu vegna hryðjuverkamálsins – „Kannski er að opnast einhver nýr veruleiki“

Upplýsingafundur lögreglu vegna hryðjuverkamálsins – „Kannski er að opnast einhver nýr veruleiki“