fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Jan Karbaat

Er hann faðir 200 barna? DNA-rannsókn á að skera úr um það

Er hann faðir 200 barna? DNA-rannsókn á að skera úr um það

Pressan
15.02.2019

Á miðvikudaginn unnu 22 börn, sem öll voru getin með gjafasæði úr sæðisbanka, sigur fyrir hollenskum dómstól. Dómstóllinn úrskurðaði að þau eigi rétt á að gerð verði DNA-rannsókn á erfðaefni þeirra og læknis, sem starfaði á frjósemisstofunni þar sem mæður þeirra fengu frjósemismeðferð, og kom að frjóvgun mæðra þeirra. Læknirinn, Jan Karbaat, sem lést í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af