Foreldrarnir stunduðu báðir kynlíf með níðingnum sem nauðgaði dóttur þeirra
Pressan16.08.2025
Þegar Jan Broberg var 12 ára var hún numin á brott frá foreldrum sínum. Hún var heilaþvegin og nauðgað ótal sinnum af manni sem var vinur foreldra hennar. Þau höfðu kynnst honum í mormónakirkju í Bandaríkjunum. Þetta kemur fram í heimildamyndinni ´Abducted in Plain Sight´. Robert „B“ Berchtold rændi Jan og fór með hana til Lesa meira