fbpx
Laugardagur 26.nóvember 2022

Jakob Kaarsbo

Segir að sigurinn í Kharkiv sé aðeins fyrsti hluti af snjallri hernaðaráætlun – Gæti verið upphafið að endinum

Segir að sigurinn í Kharkiv sé aðeins fyrsti hluti af snjallri hernaðaráætlun – Gæti verið upphafið að endinum

Fréttir
13.09.2022

„Um helgina áttu sögulegir atburðir sér stað á úkraínskum vígvöllum. Á fjórum dögum náðu Úkraínumenn næstum öllu Kharkiv-héraðinu í austurhluta landsins á sitt vald. Samkvæmt síðustu tilkynningum frá Úkraínumönnum hafa þeir endurheimt um 6.000 ferkílómetra landsvæði. Óháðir sérfræðingar telja að landsvæðið sé enn stærra.“ Svona hefst grein eftir Jacob Kaarsbo, sérfræðing hjá hugveitunni Tænketanken Europa og fyrrum sérfræðing hjá leyniþjónustu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af