Jaden Smith staðfestir samkynhneigð sína á sviði
Fókus13.11.2018
Tónlistarmaðurinn Jaden Smith lýsti því yfir á tónleikum sínum nýlega að hann væri samkynhneigður og í sambandi með rapparanum Tyler, The Creator. „Ég vil bara segja að Tyler, The Creator, er besti vinur í heimi og ég elska hann helvíti mikið, og ég vil segja ykkur vinir svolítið, ég vil segja ykkur, Tyler segir ekki Lesa meira