Birgir sár út í Pál Óskar: „Þetta er lífsreynsla sem ég mun aldrei gleyma“
Fréttir„Þetta er lífsreynsla sem ég mun aldrei gleyma. Að koma á þennan vettvang var svo óhugnanlegt að það er varla hægt að lýsa því,“ segir Birgir Þórarinsson, fyrrverandi þingmaður, í nýjasta þætti Dagmála á mbl.is. Fjallað er um efni þáttarins á mbl.is, en tilefni orða Birgis eru ummæli tónlistarmannsins Páls Óskars Hjálmtýssonar í Bítinu á Lesa meira
Arnar Eggert segir fólki misboðið og bíður eftir dómínó-áhrifum af ákvörðun Íslands
FréttirTónlistarfræðingurinn Arnar Eggert Thoroddsen segir að aðeins með brotthvarfi Ísraels úr Eurovision sé hægt að koma keppninni á réttan kjöl aftur. Sú ákvörðun framkvæmdastjórnar RÚV að taka ekki þátt í söngvakeppninni á næsta ári hefur vakið talsverða athygli, en ákvörðunin var tekin eftir að ljóst var að Ísrael yrði með í keppninni sem fram fer Lesa meira
Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga
FókusÓhætt er að segja að sprengju hafi verið varpað í Eurovision-samfélagið í gær þegar tilkynnt var að Ísland muni ekki taka þátt í keppninni á komandi ári. Var það ákvörðun framkvæmdastjórnar RÚV að taka ekki þátt, en samkvæmt tilkynningu hennar hefur þátttaka ísraelska ríkissjónvarpsins, KAN, í keppninni valdið óeiningu, bæði á meðal aðildarstöðva Samtaka evrópskra Lesa meira
Sérfræðingur SÞ krefst þess að öllum í skipalestinni sem Magga Stína var í verði sleppt
FréttirSérfræðingur Sameinuðu þjóðanna (SÞ) krefst þess að Ísraelsk yfirvöld sleppi tafarlaust öllum áhafnarmeðlimum skipsins Conscience og annarra skipa í sömu skipalest úr haldi en meðal þeirra er eins og kunnugt er tónlistarkonan og aktívistinn Margrét Kristín Blöndal, betur þekkt sem Magga Stína. Yfirlýsingin er birt á vefsíðu mannréttindaráðs SÞ en þar kemur meðal annars fram Lesa meira
14. maí 1948 – Dagurinn sem gjörbreytti Miðausturlöndum
PressanKlukkan 16 þann 14. maí 1948 tók David Ben-Gurion, forseti þjóðráðs gyðinga í Palestínu, til máls í litlu listasafni við Rothschild Boulevard í Tel Aviv. Hann las upp yfirlýsingu um stofnun og sjálfstæði Ísraelsríkis. Það tók hann 20 mínútur að lesa yfirlýsinguna en 200 manns voru viðstaddir en auk þess var henni útvarpað á nýrri Lesa meira
Allt á suðupunkti eftir að Ísraelsmenn tilkynntu að þeir ætli að taka yfir Gaza
FréttirÖryggisráð Ísraels samþykkti í nótt að taka yfir Gaza-borg með það að markmið að „sigra” Hamas-samtökin. Felur áætlunin í sér að ísraelski herinn mun nú undirbúa fyrir að taka yfir „stjórn í Gaza-borg á sama tíma og hann mun dreifa mannúðaraðstoð til almennra borgara utan átakasvæða,” eins og sagði í yfirlýsingu yfirvalda í Ísrael. Nú Lesa meira
Eru Bandaríkin að missa þolinmæðina gagnvart Ísrael?
FréttirÍsrael hefur sætt harðandi gagnrýni víða um heim fyrir framgöngu sína gagnvart Palestínumönnum, einna helst á Gaza en einnig á Vesturbakkanum. Ísraelsk stjórnvöld hafa getað farið að mestu leyti sínu fram og þá ekki síst vegna einarðs stuðnings Bandaríkjanna. Nú virðast hins vegar vera teikn á lofti um að í Bandaríkjunum sé þolinmæðin gagnvart Ísrael Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Ísrael hefur sagt sig úr samfélagi siðaðra þjóða
EyjanFastir pennarÍsraelsk stjórnvöld gera sér far um að myrða palestínsk börn. Þau elta þau uppi, hvar sem þau finnast, og drepa með ísköldu blóði. Ef skotmörkin eru ekki sjúkrahús og fæðingarstofur, þá eru það leikvellir og skólar. Og nú síðast biðraðir barna eftir mat og öðrum nauðsynjum á sundurskotinni Gasaströnd. Á þeim liðlega 650 dögum sem Lesa meira
Foreldrarnir héldu að níu ára sonurinn væri bara þreyttur – Síðan kom niðurstaðan
PressanÁhyggjufullir foreldrar fóru á Hadassah Medical Centre í Ísrael með níu ára son sinn sem var svo þreyttur og með höfuðverk en það var mjög ólíkt honum. Læknar skoðuðu hann og sáu að hann var með lítið sár og blóð á höfðinu. Sneiðmyndir voru því teknar af höfði hans og þá kom ástæðan fyrir höfuðverknum Lesa meira
Greta Thunberg hvergi bangin – „Okkur var rænt“
PressanHinn heimsþekkta Greta Thunberg ræddi við fjölmiðla í París fyrr í dag eftir að hún kom þangað frá Ísrael en hélt svo í kjölfarið heim til Svíþjóðar. Var hún tekin höndum ásamt öðrum aðgerðasinnum af ísraelska hernum en hópurinn var á skútu á leið til Gaza með hjálpargögn. Segir Thunberg að hópnum hafi verið rænt, Lesa meira
