fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Íslenskukennsla

Ásmundur Einar: Meiri skilningur á fjárfestingarþörf í fólki hjá núverandi fjármálaráðherra en þeim fyrrverandi

Ásmundur Einar: Meiri skilningur á fjárfestingarþörf í fólki hjá núverandi fjármálaráðherra en þeim fyrrverandi

Eyjan
04.11.2024

Ekki hefur verið pólitískur skilningur á því að nauðsynlegt er að fjárfesta í þeim innflytjendum sem hingað koma og halda upp hagkerfinu og atvinnulífinu. Það þarf að kenna þeim íslensku og atvinnulífið þarf að koma að borðinu og axla sína ábyrgð. Jafnvel hið hægri sinnaða OECD leggur áherslu á að við Íslendingar verðum að fjárfesta Lesa meira

Íslenskukennsla með gervigreind

Íslenskukennsla með gervigreind

Fréttir
21.08.2023

Fyrirtækið Dagar sem sérhæfir sig m.a. í ræstingum og fasteignaumsjón, hefur fyrst fyrirtækja hafið notkun gervigreindar í íslenskukennslu fyrir starfsfólk sitt. Í tilkynningu kemur fram að þetta sé gert í samstarfi við fyrirtækið Akademias og byggi einkum á Bara tala appinu, stafrænum íslenskukennara sem byggir á gervigreind og íslenskri máltækni. Bara tala býður upp á Lesa meira

Þetta langar Bubba ekki til að gera á elliheimilinu

Þetta langar Bubba ekki til að gera á elliheimilinu

Fókus
20.07.2023

Tónlistarmaðurinn og ljóðskáldið þjóðkunna Bubbi Morthens skrifaði í gær færslu á Facebook-síðu sína. Í færslunni lýsir hann, eins og svo mörg hafa gert undanfarið, yfir miklum áhyggjum af stöðu og framtíð eins dýrmætasta djásns Íslendinga; íslenskrar tungu. Bubbi skrifar: „Að tala íslensku, að panta mat á íslensku, að fara inn á elliheimili og tala íslensku Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af