fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Íslensku safnaverðlaunin 2018

Listasafn Árnesinga hlaut Íslensku safnaverðlaunin 2018

Listasafn Árnesinga hlaut Íslensku safnaverðlaunin 2018

06.06.2018

Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson afhenti Listasafni Árnesinga Íslensku safnaverðlaunin 2018 við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í gær. Íslensku safnaverðlaunin er viðurkenning sem er veitt annað hvert ár íslensku safni fyrir framúrskarandi starfsemi. Í greinagerð valnefndar segir að Listasafn Árnesinga bjóði upp á fjölbreyttar og metnaðarfullar sýningar sem veita gott aðgengi að myndlistararfi þeim sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af