Listasafn Árnesinga hlaut Íslensku safnaverðlaunin 2018
06.06.2018
Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson afhenti Listasafni Árnesinga Íslensku safnaverðlaunin 2018 við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í gær. Íslensku safnaverðlaunin er viðurkenning sem er veitt annað hvert ár íslensku safni fyrir framúrskarandi starfsemi. Í greinagerð valnefndar segir að Listasafn Árnesinga bjóði upp á fjölbreyttar og metnaðarfullar sýningar sem veita gott aðgengi að myndlistararfi þeim sem Lesa meira