Arndís, Ragnar og Pedro verðlaunuð – Skúli hlaut Blóðdropann fyrir frumraun sína
FréttirForseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenti í kvöld, þriðjudaginn 24. janúar, Íslensku bókmenntaverðlaunin og Íslensku glæpasagnaverðlaunin Blóðdropann, við hátíðlega athöfn á Bessastöðum og í beinni útsendingu á RÚV. Íslensku bókmenntaverðlaunin skiptast í þrjá flokka og þeir sem að þessu sinni hlutu verðlaunin voru: Arndís Þórarinsdóttir fyrir Kollhnís í flokki barna- og ungmennabóka, Ragnar Stefánsson fyrir Lesa meira
Sigrún, Hallgrímur og Flóra Íslands hlutu Íslensku bókmenntaverðlaunin
FókusHallgrímur Helgason, Sigrún Eldjárn og höfundar Flóru Íslands hlutu Íslensku bókmenntaverðlaunanna í ár. Höfundar hvers verks um sig fá milljón íslenskra króna í verðlaunafé auk heiðursins. Hallgrímur hefur verið tilnefndur fimm sinnum til verðlaunanna og hlaut þau árið 2001 fyrir Höfund Íslands. Forseti Íslands, herra Guðni Th. Jóhannesson, afhenti verðlaunin 2018, fyrr í dag við Lesa meira